Verður næsta hrun hótelhrun?

Það jaðrar nánast við þriðju heimstyrjöldinni. Útlitið er ekki gott hvað varðar frið í heiminum.

Og hér á Íslandi getur allt gerst: yfirleitt stutt í næsta eldgos. Sem gæti stöðvað flugsamgöngur til og frá landinu.

Stríð og stopp á flugi er samansemmerki um mikla fækkun ferðamanna hingað til lands.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Það verður ekkert smá hrun!!!! Alveg ótrúlegt hvað íslendingar eru grunnhyggir og æða áfram án umhugsunar í hinum ýmsu málum. Er annars ekki eitthvað að, getur þetta verið eðlilegt? Hverjir  eiga annars þessar stóru Hótelkeðjur? Þeir virðast fá endalausa fyrirgreiðslu.

Eyjólfur G Svavarsson, 19.10.2015 kl. 14:07

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Takk Eiríkur fyrir þitt innlegg í umræðuna. Fyrir mitt leyti, þá hef ég upplifað nokkur fjárhagshrun. Ég nefndi hótelhrun. T.d. vegna þess að ég man eftir refabúahruni hér fyrr á árum: margir fóru að koma sér upp refabúum og svo hrindi þeta (man enni ástæðuna). Nú eru allir að byggja hótel. Og hvað svo? Óska öllum hótelhöldurum landsins alls hins besta, en það er verið að byggja þvílíkt magn af hótelherbergjum, að menni stendur ekki á sama.

Ég er sjálf að stíla svolítið á viðskipti frá ferðamönnum, og fækkun ferðamanna hér á landi munu hafa áhrif á mín viðskipti. En ég fer ekki á hausinn þó að það yrði t.d. fækkun feröamanna um ákv. tíma. En ég mn vel eftir vorinu 2010 þegar Eyjafjallagosið varð: framan af sumri var mun minna um ferðamenn á landinu. 

En Eyjafjallagosið var þvílíkt góóð auglýsing fyrir Ísland, sem hótelhaldarar og aðrir í ferðamannageiranum eru að njótað góðs af í dag.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 1.11.2015 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband