16.10.2015 | 23:05
Í hvora áttnia var Hörður að fara?
Nú er lýst eftir Herði á fjölmiðlum og ég samhryggist fjölskyldu hans innilega. Það hlýtur að vera hryllileg tilfinning að sonur manns sé týdur.
Það sem vekur athygli mína, er að í fjölmiðlum er sagt að hann hafi sést á Laugarásvegi síðast. En ekki í hvaða átt hann var að ganga. Var hann á suðvesturleið í átt að Langholtshverfi, eða norð-vesturleið í átt að Laugarneshverfi?
Mér skilst að leitarhópar hafi leitað að Herði við ströndina. Og fólk beðið um að leita í hýbílum og skúrum hjá sér. Var Hörður þá á leið eftir Laugarásvegi í suð-vesturátt, á leiðinni í Laugarneshverfi?
Birta fleiri myndir af Herði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:21 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.