6.2.2015 | 22:50
Fékk falleinkunn á þessu prófi!
Ég vissi það fyrirfram, að ég þekki frekar fáa þingmenn. Suma þekkir maður með nafni og í sjón, eða bæði. En maður þekkir greinilega ekki nema brot af kosnum þingmönnum.
Mbl. mætti gera meira af því að búa til svona alls konar próf fyrir lesendur, hvort sem það er á sviði stjórnmála eða annarra málefna. Svona "krossapróf" eða "quiz" sem eru vinsæl á veraldarvefnum hjálpa öllum til að halda heilastarfseminni á manní í góðum gír!
![]() |
Þekkir þú þingmanninn? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.2.2015 kl. 21:18 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.