16.5.2014 | 23:05
Fimm grunaðir um nauðgun á ungri stúlku
lausir ú gæsluvarðhaldi. Og hvað næst spyr maður?
Nígerumenn námu á brott fjölda skólastkúlkna og hótuðu að selja þær í vændi.
Ég sé ekki mikinn mun á grunuðum íslenskum nauðgurum og Nígeríumönnunum.
Munurinn er að Nígeríubúar, og konur, hafa staðið með sínu fólki og flykkst út á götur til að mótmæla ráninu.
Á Íslandi stendur enginn með meintu fórnarlambi. Það mætti halda að það sé einhver manndómsvígsla að gera það, í fyrsta skipti, kannski, með því að nauðga hér á landi, eða stunda hópnauðgun, ef því er að skipta.
Nú er komið að því að einhver sé gerður ábyrgur fyrir uppeldinu. Ekki er hægt að skrfa allt á framhaldsskólann, eða hvað?
Lausir úr gæsluvarðhaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:33 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.