Björgunarsveit bjargar hrossi.

Eftir að hafa lesið þessa frétt, þá finnst mér að björgunarsveitir, sem bjarga ótrúlegustu hlutum, fái ekki nægilega umbun fyrir sín störf. Hafa björgunarsveitir fengið fálkaorðu? Mín tilfinning er sú, að starf björgunarsveitarmanna fái ekki næga viðurkenningu í samfélaginu. Meiri áhersla er á viðurkenningu fót- og handbolta manna og kvenna. Aðallega manna. Ef strákarnor okkar 'vinna' eiga þeir jafnvel von á fálkaorðu.

Hvað værum við stödd án hinna ýmsu björgunarsveita, og ekki síst hjálparsveitinni Dalbjörgu??


mbl.is Hrossi bjargað úr haughúsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Helgason

Þarna ætti að standa að "hesti" var bjargað upp úr haughúsi. Beljur, rollur og hross eru orð sem eftlega eru notuð í niðrandi merkingu. Réttara er að tala um hesta, kindur og nautgripi, - eða ær og kýr. Blaðamenn þurfa að vanda orðaval sitt betur.

Tryggvi Helgason, 16.7.2011 kl. 18:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband