26.11.2010 | 22:00
Fínt fyrir blinda - Vonandi ţurfa ţeir og viđ hin ekki ađ ...
... bíđa lengi í biđröđ fyrir utan kjörstađi á morgun.
Er amk búin ađ fylla út í hjálparkjörseđilinn og hef valiđ 25 manns á stjórnlagaţing.
Mér finnst spennandi ađ greiđa atkvćđi í svona kosningum. Hef látiđ ţađ vera ađ kjósa yfir mig einhvern spilltan stjórnmálaflokk s.l. áratuginn eđa svo, en ţađ er önnur saga.
Ég notađi alls konar "ţumalputtareglur" viđ ađ velja einstaklinga til stjórnlagaţings:
Fletti gegnum gagniđ sem ég fékk sent í pósti međ frambjóđendum. Ţar sá ég nokkra einstaklinga sem mér leist á. Suma ţeirra hafđi ég góđa reynslu af og málefnaskrá ţeirra hugnađist mér og ţeir komast á kosningaseđilinn hjá mér.
Svo datt mér í hug ađ skođa frambjóđendur sem hefđu fyrir ţví ađ dreifa pésum um sig, ađ ţeir vćru í frambođi. Skođađi ţetta og ég setti nokkra ţeirra á vallistann hjá mér, ţ.e. frambjóđendur sem höf'đu fyrir ţví ađ senda mér pésa í póstkassann, dreifa ţeim í Kolaportinu eđa auglýsa sig í Fréttablađinu.
Og í kvöld valdi ég 5 síđustu frambjóđendur á listann međ ţví ađ fletta afturábak í kosningablađinu. Reyndar setti ég einn ađila á blađ hjá mér, en sem ég hafđi ákveđiđ ađ kjósa ekki, en eftir ađ hafa heyrt viđtal viđ viđkomandi á Rúv, sem var međ viđtal viđ alla frambjóđendur, ákvađ ég ađ setja kallinn á blađ, vegna ţess ađ viđkomandi er mjög málefnalegur og hefur mikla ţekkingu í stjórnsýslunni og skyldum málum.
Er međ amk einn nýbúa á skránni hjá mér. Hann er málefnalegur og er ég málkunnug honum og hef mikiđ álit á einstaklingnum, sem er Ítali. Setti einnig dagmömmuna á blađ, en ég ţekki hana sem einstakling međ skođanir og mikla valkyrju.
Ég get fćrt rök fyrir ađ ég held öllum sem ég ćtla ađ kjósa á morgun.
Ţađ eru margir kallađir, en fáir útvaldir.
En ef ţú ert í vafa um hvađa einstaklinga ţú átt ađ kjósa: gerđun bara eins og kallinn sem ég hitti í gćr: hann ćtlar bara ađ kjósa fallegustu konurnar sem eru í frambođi.
Óákveđnar konur geta gert slíkt hiđ sama: kjósa bara flottustu kallana sem eru í frambođi.
Eyđublöđ fyrir ađstođarmenn send kjörstjórnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.