Olíuborun við Grænland. Hvaða 'grænfriðungar' vilja standa vaktina þarna?

Hef tilfinningu fyrir því að olía eigi eftir að finnast á þessu svæði. Enda virðist olía finnast í jarðlögum í sjó víða í hafinu. Olía er ekki bara í Mexíkóflóa eða við strendur Sjakalíneyju í Rússlandi.

En mikilvægt er að umhverfisverndarsinnar fylgist grannt með því sem gerist á svæðum þar sem iðnaðurinn tekur völd.

Þeim sem er annt um umhverfið verða að vera á vaktinni. Umhverfisverndarsinnar þarna í Rússlandi hafa lítið gefið eftir við Sjakalíneyju.

Það er ekki nægilegt að finna olíu á kostnað annara hluta í náttúrinni.


mbl.is Olíuborun hafin við Grænland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Jæja segðu þetta er hlið sem þarf að skoða mjög vel og vekja meiri málstað á, ekki það að ég sé á móti olíu leit og hef ég þessa sömu tilfinningu og þú fyrir þessu svæði og lengra út. En náttúruna í umhverfinu þarf að vernda og vera vakandi yfir eins og þú segir.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 2.7.2010 kl. 00:28

2 identicon

miklar líkur eru á að olía sé undir vastfjörðum og getur hún híft okkur upp úr lægðinni ef við gerum það sjálf ekki olíu fyrirtæki getur hér blomstrað efnahagur ekki ef olíufurstar komast í

bpm (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 03:11

3 identicon

látið vestfj vera þeir eru ekki á íslandi kvortsemer alla vega ekki með vegasambönd og stjórnmálaskíturinn má líka vera fyrir sunnan.

gisli (IP-tala skráð) 2.7.2010 kl. 07:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband