Höfðingi styrkir sjúkrahúsið á Akureyri. Geri aðrir betur!

Sá einstaklingur sem gaf sjúkrahúsinu á Akureyri stóra gjöf, veitir sjúkrahúsinu svigrúm til að kaupa tæki og búnað. Ekki veitir af. Það er kreppa og samdráttur í íslenska geiranum í sjúkrahúsmálum.

Þessi höfðingjlega gjöf veitir sjúkrahúsinu vonandi auka hvatningu til að festa kaup á tækjum sem koma viðskiptavinum þess sem best. 

Gefandinn á allt þakklæti Norðanmanna fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Og ætti að fá fálkaorðina fyrir vikið. En þessi kona, sem gaf þetta, eða kannski var það karlmaður, óskar eftir að gefa gjöfina en gæta nafnsleysis og að sama skapi gefa þetta á skilyrða. Við virðum það.

Það eina sem við getum gert til að hrósa nafnlausum gefendum til góðra málefna, er að hrósa þeim. Og óska þeim alls velfarnaðar.


mbl.is Gaf sjúkrahúsinu 45 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sigurður Haraldsson, 11.6.2010 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband