Sjálfstćđis- og framsóknarmenn vilja einkavćđa vatniđ!!!

Í skrifum DV í dag kemur fram vilji fyrrverandi stjórnarflokka ađ einkavćđa vatniđ.

Núverandi ráđherra vill koma í veg fyrir ţessa einkavćđingu - Katrín Júl. fćr prik hjá mér fyrir ţetta, en í frétt DV kemur m.a. fram:

"Umdeild vatnalög frá 2006 taka gildi 1. júlí ef Alţingi nćr ekki ađ afgreiđa frumvarp iđnađarráđherra sem kveđur á um afnám ţeirra. Nú ţegar tćp vika er til ţingloka 15. júní, er frumvarpiđ enn til međferđar hjá iđnađarnefnd, og tvćr umrćđur um máliđ ţví eftir. Óvíst er ţví hvort Alţingi nćr ađ ljúka málinu, ţví tugir annarra frumvarpa verđa á dagskrá á nćstu dögum.

Katrín Júlíusdóttir iđnađarráđherra segist vona ađ frumvarp hennar verđi samţykkt fyrir ţinglok. „Í mínum huga eru lögin frá 2006 enginn valkostur ţví sjálfstćđismenn og framsóknarmenn vildu einkavćđa vatniđ,“ segir Katrín. Tryggvi Ţór Herbertsson, ţingmađur Sjálfstćđisflokks, segir ađ sameignarfyrirkomulagiđ hafi ekki reynst vel í heiminum, til dćmis í Sovétríkjunum.

Vatnalög sem afgreidd voru frá Alţingi áriđ 2006 fjalla í sjö greinum um eignarrétt á vatni. Ţar segir međal annars ađ öllu jarđnćđi eđa fasteign, ţar međ taliđ ţjóđlendu, fylgi eignarréttur ađ ţví vatni sem á henni eđa undir henni er eđa um hana rennur. Gildistöku laganna hefur veriđ ítrekađ frestađ og á međan hafa vatnalögin frá 1923 veriđ í gildi."

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband