Tengsl stórathafnamanna viđ stjórnmálin: makinn er ...

... í mörgum tilfellum sveitastjórnarmađur, alţingismađur og jafnvel ráđherra. Mađur fer ađ halda ađ einstaklingar sem hafa veriđ ađ reyna ađ hasla sér völl sem stórir kallar, komi konum sínum til valda á stjórnsviđunu, á einn eđa annan hátt,  til ađ tryggja eigin stöđu, eđa leggji vísvitandi lag sitt viđ konur sem hafa sjálfviljugar haft vit á ađ koma sér sjálfum ađ kjötkötlunum.

 

Ţetta datt mér í hug eftir lestur ţessarar fréttar af eiginmanni Sigrúnar, fyrrum bćjarstjóra Akureyrar. Annađ dćmi sem kemur upp í hugann er fyrrverandi menntamálaráđherra, Ţorgerđur Katrín, en eiginmađur hennar fékk stór lán hjá Kaupţingi sem starfsmađur ţar, til ađ kaupa hlutabréf í bankanum, og sem var sett í eignarhaldsfélag. Veit ekki hvort hćgt er ađ bera ţetta tvennt saman. En ţađ virđist yfirleitt vera svo, ađ ţeir sam hafa góđ sambönd viđ ţá sem sitja viđ kjötkatlana, haldi ađ ţeir geti komist upp međ meira en hinn almenni borgari hér á landi.

 

bullmarket_997068.gif

 

Ef ţú veist um fleiri álíka dćmi, endilega bloggađu um ţađ.


mbl.is Styttist í fyrstu ákćrur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband