Kári áttar sig á ástandinu

enda þarf að herða einhverjar reglur til að fækka smitum. Þríeykið hefur verið of lint upp á síðkastið. Vona að það fari ekki að slaka meira á en það hefur gert.

En um leið og eitthvað fer í gang, er farið að slaka á. Sbr. á leiknum gegn Belgum í gær. Fótboltinn er svo ægilega merkilegur. Hamren var meiraðsegja mættur á völlinn þótt hann væri í sóttkví! Það hefði alveg nægt honum að horfa á leikinn í sjónvarpi.

Og ef það yrði eldgos hér, já, já, þá fengju erlendir blaðamenn að vaða hér inn án þess að fara í sóttkví, eldgos er svo merkilegt, og blaðamenn, nei þeir eru ekkert í nánum samskiptum við landsmenn. Þetta hefur verið viðkvæðið.

Er þvíeykið þunnur þrettándi?


mbl.is Vill vetrarfrí í skólum og lokun veitingastaða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. október 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband