Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2023

Til hamingju með afmælið Yoko Ono!

Tók eftir því í kvöld, laugardag 18.2. að kveikt er á Friðarsúlunni í Viðey, sem er listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon.

Óvanalegt er að kveikt sé á súlunni á þessum tíma. Slökkt er ár hvert 8. desember, daginn sem John var ráðinn af dögum.

En Yoko á afmæli í dag, sem sagt, 90 ára stórafmæli!


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband