Bloggfærslur mánaðarins, mars 2021
20.3.2021 | 01:06
Vor-Veira-Vulcano - ég var ekki sannspá!
Í fyrra 2020, einkenndist fyrsti ársfjórðuungur af: vont veður (jan.) verkföll (feb.) veira (mars, þegar lokanir byrja). Í mínum kolli kom fram stanslaust sú hugsun að annar ársfjórðungur myndi einkennast af vori, veiru og eldgosi. Það gekk ekki allt eftir. Jú, vorið kom, veiran var þarna en ekkert 'volcano.'
Eldgosið kom ári seinna. Í rauninni getur enginn ráðið í tímasetninguna.
Hugur Ölmu hjá jarðvísindamönnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |