Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2020
23.2.2020 | 23:44
Lofsvert framtak á Bessastöđum í forsetatíđ Guđna ...
... og Elísu auđvitađ. Undarlegt ađ engum fyrrverandi forsetum, eđa fyrrverandi framkvćmdastjórum á Bessastöđum hafi hugkvćmst ađ ráđast í betrumbćrandi framkvćmdir á ţessu forna setri.
Hjólastólalyfta sett upp á Bessastöđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
19.2.2020 | 00:38
Varđ vör viđ gúrkutíđ í verslunum, sérstaklega í fyrra.
Sem betur fer fékk ég íslenska tómata í Bónus fyrir nokkrum dögum. Ég er búin ađ fá upp í kok af útlenskum tómötum, ćtla aldrei ađ kaupa ţá aftur (líklega frá Spáni).
Í fyrrasumar keypti ég aldrei kartöflur, enda bara erlendar óćtar (of vatnskenndar) til sölu. Keypti bara Ţykkvabćjar franskar (frosnar) í Bónus og einnig frábćrar kartöflukökur í Super 1, 4 stk. frosnar í pakka međ brokkolí, innflutt frá Danmörku.
Geri ráđ fyrir ađ íslenska kartöflu-uppskeran dugi lengur í ár en í fyrra eftir frábćrt sumar 2019.
Bendi á ađ nýr söluađili í Kolaportinu er ađ selja kartöflur í 1kg pokum. Keypti einn međ rauđum um sl. helgi. Mćli međ ţessum kartöflum úr Ţykkvabćnum!
Gúrkutíđ í verslunum landsins | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
9.2.2020 | 02:36
Reynisfjara ku vera á áhćttumati ??
Hve lengi hefur Reynisfjara veriđ í áhćttumati í ráđuneytinu? Á međan hćgverkt kerfiđ gengur hćgt og hljóđlega fyrir sig, slappt og gagnslaust, eru nćstum tvö börn drukknuđ ţarna. Fyrir utan ađra sem hafa látiđ lífiđ ţarna í sjónum.
Hvađa gagn gerir áhćttumat?? Jú, kannski aukatekjur fyrir nokkra skriffinna sem taka sér tímann í gagnslaust verk.
Hver á ţessa Reynisfjöru? Hver er ábyrbur fyrir landinu ţarna? Kannski ráđuneytiđ, ef ţađ er ađ ráđa einhverja til ađ vinna í einhverju áhćttumati? Veit ekki.
Áhćttumat kemur ekki í veg fyrir ađ ferđamenn heimsćki fjöruna og láti börnin sín leika sér ţarna.
Tími er til kominn ađ setja skorđur viđ ađgangi ađ fjörunni. Hún er allt of hćttuleg. Nóg ađ koma upp útsýnispöllum ţarna eins og gert er á Ţingvöllum. -
P.S. Velti fyrir mér hvort foreldrar barnanna sem íslenski ferđaţjónustumađurinn bjargađi úr sjónum í Reynisfjöru hafi ţakkađ honum fyrir björgunina á börnunum ???
Bjargađi tveimur börnum í Reynisfjöru | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |