Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2018

Lítið fjallað um kjarabaráttu ljósmæðra.

Ljósmæður eru mikilvægar í þjóðfélaginu. Aðilar gera sér ekki grein fyrir því, af því að þeir muna ekki eftir fæðingu sinni. Stjórnvöld gera lítið úr ljósmæðrum með því að semja ekki við þær. Það er út í hött að þar sem ljósmæðranám er viðbót við hjúkrunarnám og að þegar menntaður hjúkrunarfræðingur fer að starfa sem ljósmóðir að þá lækkar viðkomandi í launum. Það er eitthvað öfugt við þetta. 


mbl.is Allt stefnir í verkfall á miðvikudag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband