Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2018

Eru þeir að grínast?

Manni blöskraði þegar hús Hæstaréttar var troðið fyrir framan Arnarhvál og þétt upp við Þjóðleikhúsið. Og nú er í bígerð að byggja aftaníossa við Stjórnarráðið. Stórnarráðið er sérstakt hús, sem var tukthús á sínum tíma. Húsið á að fá að njóta sín eins og það er. Þetta á eftir að líta hryllilega út þegar búið er að klessa viðbyggingu við.

Það er virkilega verið að þjarma að 101 Reykjavík með þvílíkum steinsteypuklumpum, og það að bæta steinsteypuhala við gömlu stjórnarráðsbygginguna er nánast síðasti naglinn á líkkistuna.


mbl.is Undirbúa viðbyggingu við Stjórnarráðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband