Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2016
25.11.2016 | 23:18
Benedikt vill verđa forsćtisráđherra
enda hafđi hann óskađ eftir umbođi frá forseta Íslands um ađ fá umbođ hans til ađ mynda ríkisstjórn. Hann fékk ţađ ekki. Tveir forystumenn flokka hafa fengiđ ţađ umbođ hingađ til, en tilraunir ţeirra til ađ setja saman ríkisstjórn međ meirihluta og/eđa sáttaumleitunum á málefnum hafa mistekist.
Mig grunar ađ Viđreisn hafi gert í ţví ađ hafa gert Sjálfstćđisflokki og Vinstri grćnum erfitt fyrir í stjórnarmyndunarviđrćđum. Ţetta má flokka undir stjórnkćnsku: ţegar ţessir flokkar hafa skilađ inn umbođi til stjórnarmyndunar, ţá aukast líkurnar á ađ Viđreisn fái umbođiđ.
Formađur Viđreisnar er hćfur í samningaviđrćđum og enginn nýgrćđingur í stjórnun. Ný er Benedkikt á fullu bak viđ tjöldin ađ víla og díla međ stjórnarmyndun. Ţađ er ekki út í bláinn ađ Bjarni Ben. hafi mćtt til hans í dag. En hver er díllinn?
Auđvitađ er mikilvćgt ađ kosnir ţingmenn geti komiđ saman ríkisstjórn sem fyrst.
En ţađ sem mér hugnast ekki, er ađ Ísland gerist ađili ađ Evrópusambandinu.
En ég er til í ađ treysta Benedikt fyrir störfum í ríkisstjórn Íslands, ef hann gefur eftir í Evrópumálum.
Bjarni kom ađ hitta Benedikt | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
12.11.2016 | 00:58
Viđlagasjóđshúsunum var komiđ upp fyrir flóttafólk
frá Vestmannaeyjum á sínum tíma. Fólki sem flúđi eldgosiđ í Eyjum 1973. Mér komu ţessi viđlagasjóđshús í hug um daginn, ţegar umrćđa um húsnćđisskort hćlisleitenda bar á góma.
Mér datt í hug hvort ekki vćri hćgt ađ koma upp svona viđlagasjóđshúsum fyrir hćlisleitendur. Ég man eftir svona húsum í Hveragerđi, ţar sem ćttingjar mínir bjugguf í eftir gosiđ. Ţau komu fyrst og gistu hjá okkur og fluttust svo í Hveragerđi.
Ég man eftir heimsóknum ţangađ. Ţetta voru svona gámahús og í fínu standi sem heimili. Minnir ađ ţetta hafi veriđ kallađir "Lundakofar" á sínum tíma. Ţessi hús voru reist á bersvćđi, eđa í óskipulögđu hverfi. Og voru síđan fjarlćgđ međ tíđ og tíma eftir ţví sem Eyjamenn fluttu sig aftur út í Eyjar.
En til ađ mćta húsnćđisskorti, vćri hćgt ađ endurtaka söguna og koma upp svona viđlagasjóđahúsum/gámahúsum á óskipulögđum svćđum til ađ mćta húsnćđisţörf vegna hćlisleitenda.
Rannsakar Viđlagasjóđshúsin | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |