Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2014

E-bola er hættuleg vestrænum þjóðfélöum, þátt fyrir afneitun

Á 9. áratugtnum varaði ég vinnufélaga við að gera grín af eyðni og hugsanlegum afleiðingingum sjúkdómsins. Á þeim tíma var sjúkdómurinn óþekktur hér á landi.

Síðan þá, hafa margir Íslendingar látist úr eyðni.

Nú er faraldur í gangi  í Afríku,  en yfir 700 manns hafa látist af E-bola sýkingu og spurning er hvort þessi vírus nái víðar.

Bara nafnið, Ebola, minnir mann á nafnið bólusótt, en Ebola kom fyrst upp í Kongó í þorpi við fljótið Ebola sem sjúkdómurinn er kenndur við.

Hjúkrunarfólk sýkist auðveldlega af sjúkdómnum, nema ýtrustu aðgæti sé höfð. Mér líður seint úr minni myndskeið sem hefur oft verið sýnt á erlendum sjónvarpsstöðum, er sjúkraliðar meðhöndlu afríska hjúkrunarknu sem var komin með ebola. Hún var slpöpp, að eigin sögn, þeir meðhöndluðu hana í fullum varnar-klæðum ... Ég veit bara ekki hvað skal segja eins og staðan er í dag, en vonandi ná bandarísku félagarnir bata sem hafa fengið þennan sjúkdóm.

Og vonandi verður e-bolla ekki skæður faraldur eins og svartidauði ... eða eyðni.


mbl.is Brantly með ebólu til Bandaríkjanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband