Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Já, hver man ekki eftir Bónuspokanum, forđum ...

... enda virđist áriđ 2011 fariđ svolítđ ađ líkjast árinu 20ö7 í ýmsum málum. Margir ađalleikendur sem fengu há lán, eru núna ađ fá afskrifađ í bunum og halda fyrirtćkjum sínum. Mér finnast ţađ helst Framsóknarmenn sem halda vellli; ef mér skjátlast, endilega látiđ mig vita.

Fjármálakerfiđ hér á Íslandi hrundi fyrir ţremur árum, en ţetta er allt á uppleiđ á ný, enda fá margir hrunkarlarnir ađ halda sínum fyrirtrćkjum. Er ţađ kannski tilviljun? Nú er Samfylkingarfólk viđ völd. Fá fyrirtćkjaađilar sem kjósa Jóhönnu og kó, ađ halda sínum fyirtćkjum, á međan ađrir tapa sínum?

Einhvern veginn segir mér sagan ađ spillingin sé á fullu hér á bak viđ tjöldin.


mbl.is Jón Ásgeir kom međ bónuspoka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvernig vćri ađ herđa löggćslu í miđbćnum???

Margir hafa tekiđ eftir ţví ađ lítil sem engin sjáanleg löggćsla er í miđbćnum dags daglega. Í erlendum borgum og bćjum eru lögregluţjónar á gangi um helstu götur viđkomandi borga og bćja. En ekki á Íslandi. 

 Ţar er veriđ ađ spara. Og ţar er spurt eftirá.

Ţađ er skelfilegt ađ engin löggćsla sé í miđbć Reykjavíkur; engir sjáanlegir lögreglumenn til ađ ađstođa gangandi vegfarendur gagnvart drukknum einstaklingum og ţađan af síđur ţegar búđarrán eiga sér stađ. 

Nei! Löggćslan tryggir eftirá. Leitar logandi ljósi eftir rćningjum sem höfđu gott nćđi til ađ rćna og rupla, enda engin löggćsla á Laugaveginum.  - Ţetta býđur upp á svona alvarlegar uppákomur. Ţví miđur!


mbl.is Hert landamćragćsla eftir rán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband