Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010
9.4.2010 | 01:13
Á nú löggan á Hvolsvelli ađ rannsaka sjálfa sig?
Top Gear fékk leyfi viđkomandi lögregluyfirvalda til ađ aka utan vega og í grennd viđ gosiđ. Leyfi ţetta hefur líklega veriđ fengiđ hjá lögreglunni á Hvolsvelli. Og nú fer Umhverfisstofnun fram á ţađ ađ sýslumađurinn sjálfur á Hvolsvelli rannsaki máliđ. Sem sagt, embćttiđ á ađ rannsaka sjálft sig (látiđ mig vita ef mér skjátlast í ţessu). Er fólk ekki í lagi, eđa hvađ? Eru ađilar ennţá í "2007" fóbíunni???
Lögregla rannsaki akstur Top Gear | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
... ţetta er nefnilega ađalmáliđ, varđandi bankahruniđ: hvert fór fjármagn eigenda Landsbankans rétt fyrir hrun, og í kjölfar hrunsins??? Er sérstakur ríkissaksóknari ađ leita ađ ţessu fé, eđa jafnvel annar saksóknari á Íslandi?
Stóra spurningin er: komast ađilar upp međ ađ flytja fé úr landi án ţess ađ nokkur ađili fái viđ ţví spornađ. Ég hefđi haldiđ ađ í tćknivćđingu nútímans, ađ ţá ćtti ađ vera auđelt ađ rekja peningagreiđslur út úr bönkum, og svo áfram. Nema ef ákveđnar greiđslur hafi veriđ teknar út í reiđufé og síđan handfluttar t.d. úr landi. En ţađ sem ég fć ekki séđ, svona í fljótu bragđi, ađ hvernig á einhver banka- eđa fjármálagutti ađ geta grćtt á ţví ađ flytja íslenska peninga úr landi og skipta ţeim ţar í annan gjaldeyri.
En ţegar betur er ađ gáđ, ţá ku ţetta hafa átt sér stađ, ţ.e. ađ gárungarnir hafi veriđ ađ versla međ íslenskar krónur og keypt fyrir ţćr erl. gjaldreyri. Og hví ekki ađilar sem ráku hér bankana: ţeir kunnu örugglega á alla klćki til ađ millifćra íslenskar krónur til útlanda og braska međ ţetta ţar, ţó ađ ég kunni ekki skil á ţessu.
En virđingarverđar stofnanir, sem fjárfestu í íslenskum bönkum, eiga heimtingu á ađ ţeirra kröfum sé sýnd full virđing og ađ ţeir fái alla ţá ađstođ föllnu bankanna til ađ ţeir geti endurheimt eitthvađ af sínu fé, sem sem ţeir lögđu í ţetta 'glćpabrask' íslensku bankanna, eins og ţeir voru orđnir eftir einkavćđinguna.
Ef ekki, ţá verđur Ísland stimplađ, sem hvert annađ bananalýđveldi.
Rannsaka Landsbankann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.4.2010 kl. 01:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)