Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009
31.7.2009 | 01:10
Skatta-Jóker Íslands ekki af baki dottinn: reynir ennţá ađ stjórna truntunni, núna ríkissjóđi Íslands
7.7.2009 | 00:38
Er mbl.is breiđsíđa eđa bara horsíđa?
Sigmundur Ernir í bloggi sínu:
"Líklega er illskásti kosturinn í Icesave-deilunni ađ ganga ađ ţeim nauđasamningi sem liggur fyrir, ţótt ţađ sé út af fyrir sig ömurlegt. Altént verđur ađ semja - og ég er hrćddur um ađ landsmenn bifi Bretum og Hollendingum ekki lengra, samanber fylgiskjöl samningsins."
Léleg skođun ţingmanns. Ţetta sýnir einfaldlega uppgjöf ţessa ađila sem fékk umbođ líklega ţúsunda kosningabćrra einstaklinga í s.l. Alţingiskosningum. Greinilega ekki mikils ađ vćnta af ţessum ţingmanni Samfylkingar. Eđa Samfylkingunni almennt?
En ţađ sem vakti athygli mína á skrifum ţessa Samfylkingarţingmanns var frétt á Smáfuglunum, ţar sem vitnađ var í hćstvirtan ţingmann:
Davíđ Oddsson er pólitískum andstćđingum sínum mikiđ lán. Gott vćri ađ hann tjáđi sig oftar. Og helst í breiđsíđum."
Engin rök eru fyrir ţví ađ Davíđ sé andstćđingum sínum mikiđ lán.Á hvađa hátt? Og ég velti fyrir mér: hvernig kemst ég í ţađ á tjá mig í breiđsíđum? (Ekki ţađ ađ ég hafi veriđ áksrifandi í ađdáandaklúbbi Davíđs í gegnum árin).
Er moggabloggiđ breiđsíđa eđa bara mjósíđa? En ef ég vildi tjá mig, á mögrum síđum eđa bara horsíđum, getur hćstvirtur ţingmađur upplýst mig um hvert ég á ađ snúa mér í ţví efni?