28.10.2009 | 23:45
Ætli þetta blogg mitt birtist, á mbl.is?
síðasta blogg mitt birtist ekki hér á mbl.is
Þess vegna dettur mér í hug hvort moggaboggið sé vatkað, eins og svo margt er vaktað af leyniþónustum ýmissa landa í kringum okkur.
Hverjir eiga moggann? Hverjir eru hluthafar hans? Er ekki stærsti hluthafinn fyrrverandi stærsti hluthafinn í Glitni heitnum? Það minnir mig.
Mér finnst allavega skrítið, ef þetta er staðreynd, að aðili sem stendur í fjárfestingum, leggi lag sitt við blað sem er ekki að skila hagnaði, amk ekki tölulega séð. Þó að mogginn og moggabloggið sé útbreiddasti fjölmiðill landsins. En það er kannski ekki skrýtið að stærsti eigandi Moggans eigi hann, miðað við þau áhrif sem hann getur haft á það sem er birt í blaðinu, eða á moggablogginu.
Þess vegna verður fróðlegt að fylgjast með því sem kemur ekki fram í mogganum á næstunni, það er varðar ýmislegt í þjóðmálunum. Við hér stöndum vaktina.
Mbl.is fékk hæstu einkunn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:53 | Facebook
Athugasemdir
Þú hefur bara ýtt á vitlausan takka og eytt blogginu sjálf... eða vistað það sem uppkast
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.10.2009 kl. 03:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.