Nýtt fangelsi í fæðingu í Kópavoginum?

Í mínu ungdæmi á Suðurlandi var alltaf talað um 'Letigarðinn Litlahraun.' Þess vegna hélt ég eftir lestur þessarar fréttar að til stæði að setja fangelsi á laggirnar þarna í Kópavogi!
 
aprisoner.jpgEf fangelsi hefur verið kallað 'letigarður' lýsir það best þeim sem stjórna því: ef fangarnir fá engin verkefni að vinna við, verða þeir latir.
 
 
En ég veit ekki af hvaða hvötum yfirvöld í Kópavogi nefna matjurtargarð fyrir almenning 'Letigarð' en í mínum huga hefur það niðrandi merkingu miðað við starfsemina. Miklu nær væri að kalla þetta 'Orkugarð.'

mbl.is Letigarðar í Kópavog
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband