30.5.2009 | 23:12
Hefur Berlusconi áhuga á fleiru en berfćttum stúlkum? Berlusconi Taka I
Í mars 2006 hófust vafasöm viđskipti tengdum aflandseyjum á ţröskuldinum á Downingstrćti 10. Ýmis fyrirtćki voru stofnuđ, í London og á Karabísku eyjunum. Reyndust ţessi fyrirtćiki hafa veriđ stofnuđ í ţeim tilgangi Silvio Berlusconi, ţáverandi utanríkisráđherra Ítalíu, ađ geiđa mútur til bresks lögmanns ađ nafni David Mills, eiginmenni ţáverandi menningarmálaráđherra Breta, Tessa Jowell. En henni tókst á sínum tíma ađ halda embćtti sínu fyrir tilstuđlan Tony Blair, ţar sem hann sagđi ađ hún hefđi ekki haft vitneskju um neitt óeđlilegt varđandi viđskipti eiginmannsins, snemma á árinu 2006.
En máliđ snýst ekki um litlar ásakanir. Störf lögmannsins Mills, fyrir Berlusconi, hafa veriđ sífellt í fréttum í breskum og ítölskum fjölmiđlum frá árinu 1996. Getur veriđ ađ viđskipti eiginmanns Jessa Jovell, ţá ráđherra bresku krúnunnar, hafi fariđ alfariđ fram hjá henni og ađ hann hafi sćtt rannsóknum vegna skattsvika og bókhaldssvika?
Hún er ţess međvitandi í dag ađ ítalska lögreglan stađhćfir ađ eiginmađur hennar hafi eytt bókhaldsgögnum sem ítölsk og breks yfirvöld voru ađ leita ađ. Skađsamar fullyrđingar yfirvalda geta skađađ pólitískan feril hennar.
Nýlegar rannsóknir hafa sýnt fram á ađ David Mills, eiginmađur ráđherrans, hafi stofnađ ýmis leynifélög í London og á Karabísku eyjunum fyrir hönd fjölmiđlamógúlsins Silvio Berlusconi. Uppbygging félaganna voru stofnuđ međ ţađ í huga ađ komast hjá ítölskum fjölmiđlalögum, braska međ bókhaldiđ varđandi hagnađ og sneiđa hjá ítölskum reglugerđum varđandi gjaldeyrisviđskipti.
Ţann 7. júlí 2006 voru Mills og Berlusconi ákćrđir á Ítalíu fyrir fjárdrátt, bókhaldssvik, skattsvik og peningaţvćtti.
Berlusconi hafđi byggt upp Fininvest, sem varđ annađ stćrsta ítalska fyrirtćkiđ á eftir Fíat, og sem samanstóđ af fjölmiđlafyrirtćkjum, ţar á međal ţriggja af stćrstu sjónvarpsrásum Ítalíu, sem og fjölmörgum fjármagnsfyrirtćkjum.
Fininvest og dótturfélög ţess, eiga stóra hluti í fjölmiđla- og útgáfufyrirtćkjum á Spáni, og annars stađar í Evrópu. Skv. tímaritinu Forbes er Berlusconi ríkasti mađur Ítalíu. Í árslok 2005 var hann metinn á 12 billjónir dollara. Ţađ gerđi hann ađ 25. ríkasta manni veraldar á ţeim tíma.
Reynir ađ stöđva myndbirtingar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.