Húrra fyrir ţví! En mađur vorkennir Obama greyjinu.

Í frétt mbl. segir: New Frontier Bank, einn stćrsti bankinn í Colorado í Bandaríkjunum, lýsti yfir gjaldţroti í gćrkvöldi. Er ţetta 23. bankinn, sem hlýtur ţau örlög í Bandaríkjunum frá ţví í janúar.

 

Ţađ besta fyrir efnahagskefiđ í Bandaríkjunum er ađ láta ţetta dót gossa. Mađur vorkennir Obama greyjinu, en hann hefur veriđ ađ bjarga alls konar fyrirtćkjum frá gjaldţroti međ ţví ađ dćla fjármagni inn í ţetta. Hann hefur valiđ sér ráđherra sem hafa leikiđ sama leikinn áđur. Hann veit ekki betur. Ţví miđur. Ţegar stjórnvöld eru ađ halda uppi fyrirtćkjum, á viđ bíla, banka og tryggingarfélög, er ađeins veriđ ađ kaupa sér gálgafrest. Jim Rogers sem er virtur fjárfestir vestanhafs, var spurđur í viđtali 26. febrúar s.l. m.a. "Hvađ um Citigroup og hvađ međ bílafyrirtćkin?"
 
Svariđ: "Ţađ á ađ láta ţessa ađila verđa gjaldţrota. Af hverju eiga amerískir skattgreiđendur ađ gjalda ţess ađ billjónum sé dćlt inn í fyrirtćki til ađ bjarga nokkrum bílaframleiđendum? Ţau gerđu mistökin! Ţađ voru ekki skattgreiđendur sem gerđu mistök! Ég er viss um ađ ríkisstjórnin láti ţá hafa peninga, en ţađ eru mistök. Hryllileg mistök!"
 
Og ţađ mun líklega koma síđar í ljós ađ Obama hefur gert ýmisleg mistök í vali sínu á ráđherrum. En viđ verđum alltaf ađ spyrja ađ leikslokum. Og ég er ađ skođa ţetta.
 

 


mbl.is Bandarískur banki gjaldţrota
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband