11.4.2009 | 23:01
Bíp, bíp, Obama ćtlar í bílaleik!
Mottóiđ er vonandi pappírspésar út og "stöngin inn" fyrir áţreifanlegum iđnađi sem gefur eitthvađ af sér.
Jćja, ţar kom ađ ţví ađ eitthvađ međ viti yrđi gert í efnahagsmálum í USA. En í fréttinni segir m.a. ađ Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, segir ađ fyrir 1. júní ćtli bandarísk stjórnvöld ađ kaupa 17.600 vistvćna bíla af bandarískum bílaframleiđendum.
Máliđ er ađ Bandarísk stjórnvöld hafa undanfariđ veriđ ađ bjarga bönkum, tryggingarfélögum og öđrum pappírsfyrirtćkjum, sem eru tćknilega gjaldţrota. Enginn framleiđandi međ viti fer út í ađ framleiđa í kreppu ef enginn er til ađ kaupa vöruna. Ef Obama er alvara međ vćntanleg bílakaup, mun ţađ örva framleiđslu og kemur vonandi í veg fyrir ađ fleiri missa vinnuna.
Hér á Íslandi er búiđ ađ vera ađ bjarga ýmsum pappírsfyrirtćkum, svo sem bönkum öđru sem eru ađ selja einhvers konar vöru, en ekki framleiđa neitt. En nú er komiđ ađ stjórnvöldum hér ađ huga ađ hvernig ţau geti örvađ iđnađ eins og Obama ćtlar ađ gera.
Og ef einhver heldur ađ krónan sé ónýt, ţá er ţađ bara gömul saga og ný. Ţađ hefur var aldeilis friđ fram gegnt pundinu snemma á 9. áratugnum (mun blogga um ţađ fljótlega), og dollarinn er í slćmri stöđu í dag og riđar viđ falli. Nánar um ţađ frá mér líka fljótlega.
Obama kaupir 17.600 bíla | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.