18.3.2009 | 15:34
Hannes Smára reddar ţessu
"Viđ blasi ađ ef ekki náist tekjur og eignir úr skattaskjólum og ef á skorti ađ eignir hinna föllnu banka standi á móti gerđum kröfum muni ţeir sem enga ábyrgđ báru á hruninu sem hér varđ, almenningur og hefđbundinn atvinnurekstur, ţurfa ađ greiđa aukna skatta vegna ţeirrar afdrifaríku međferđar fjármuna sem virđist hafa átt sér stađ hjá nokkrum tugum manna sem flestir höfđu yfir sér huliđshjálm bankaleyndar og skattaskjóla" segir í niđurlagi fréttar um skrif ríkisskattstjóranna.
Hver man ekki eftir orđum Davíđs Oddssonar ţáverandi Seđlabankastjóra í frćgu Kastljósviđtali í haust "viđ borgum ekki skuldir óreiđumanna"?
Og svo má rifja upp orđ Hannesar Smárasonar í viđtali viđ Stöđ 2 í lok október 2008:
Skv. frétt á mbl.is: "Hannes Smárason, fyrrverandi forstjóri FL Group, sagđi í fréttum Stöđvar 2 í kvöld, ađ hann ćtli ađ leggja sitt fé í ađ byggja Ísland upp ađ nýju. Óhćtt sé ađ segja, ađ of hratt hafi veriđ fariđ í útrás íslenskra fyrirtćka og fyrirtćki hafi veriđ stćkkuđ án nćgilegrar undirbyggingar."
Í umrćđum á spjallţrćđi á netinu 28.10. s.l. skrifađi ég m.a. varđandi ţetta: "Ég segi 'nei takk' ég vil ekki ráđa Hannes Smárason í byggingarvinnu hér á landi." En ef Hannes á einhvern pening aflögu, t.d. eitthvađ óframtaliđ í einhverju skálkaskjólinu, og sem hann teldi fram, ţá kćmi skattlagningin til góđa hér, en held ađ fćstir treystu Hannesi & Co. fyrir fjármunum sínum í einhver fyrirtćki hér á landi, miđađ viđ ţađ sem á undan er gengiđ.
![]() |
Íslands sjálftökumenn hafa leikiđ lausum hala |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:37 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.