6.2.2009 | 00:19
Smá snjóföl á Írlandi - en skólastarfi aflýst!!
Mér blöskrar alltaf þega svona fréttir berast. Það snjóar smávegis á N-Írlandi eða einhvers staðar í Ameríku og allt verður STOPP.
Eru ekki seld nagladekk þarna á N-Írlandi eða hvað?
Eða kannski snjóar svona sjaldan þarna, að hjólbarðafyrirtæki sjá sér ekki hag í því að vera með snjó- eða vetrardekk á boðstólum. Bretlandseyjar heita ekki "græna eyjan" fyrir ekki neitt.
![]() |
Enginn skóli sökum snjókomu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.