3.2.2009 | 02:30
Skipti á ráðuneytisstjóra er bara annað orð yfir 'uppsögn' eða vera 'vikið úr starfi'
vegna stjórnarskiptanna, en það má ekki segja það. Það er alltaf verið að tala undir rós. Hvað þýðir það í rauninni að starfsmaður ráðuneytis, sem hefur sinnt starfi sínu árum saman, sé settur í 'sérverkefni'? - Vonandi snúast sérverkefnin um að finna lausnir á hvernig heimilin eigi að fara að því að komast af eftir að hafa verið sett á skuldaklafa vegna óreiðu þeirra sem skuldsettu íslensku bankana upp í rjáfur. Þ.m.t. kjölfestufjárfesta og fyrrverandi bankastjóra þerirra og starfsmenn sem kóuðu með þessu liði.
Skipt um ráðuneytisstjóra í forsætisráðuneyti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:48 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.