Í hverju felast skuldirnar?

Maður spyr sig, af hverju skuldar banki svona mikið?

Er það vegna mikillar lántöku af því að landinn hafi verið svo gráðugur í myntkörfulán?

Það er örugglega ein skýringin.

Bankinn hlýtur að skulda líka útaf einhverjum öðrum lánum. Voru stjórnendur að fjárfesta í einhverjum áhættufyrirtækjum sem hafa ekki verið að gera sig? Hafa kjölfestufjárfestarnir verið á fullu í einhvers konar 'spúttníkk' fjárfestingum sem hafa bara hrunið í andlitið á þeim?

Fólk hefur mætt í bankann sinn og strýkur bara á sér sveittan skallann!

Glitnir30.09.08


mbl.is Enn frekari lækkanir á lánshæfi Glitnis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband