Eitthvađ mikiđ í ađsigi??

Frétti í gćrkvöldi hér í netheimum ađ stjórnarráđiđ hefđi veriđ upplýst allt kvöldiđ og menn hlaupandi ţar út og inn međ möppur og laptops. Og mikil fundahöld voru víst í Landsbankanum líka. Ţessi heimildamađur segist ţekkja einhverja sem ţekkja til í stéttinni og segir allt benda til ađ eitthvađ mikiđ sé í ađsigi.

 

Eru kannski einhver tengsl milli mikilla fundahalda í Landsbankanum og mikilla viđskipta međ bréf bankans í Kauphöllinni í gćr? En ég sá frétt á visir.is ţar sem segir: “Ţađ sem af er degi hafa viđskipti međ hluti í Landsbankanum numiđ yfir 9 milljörđum króna. Ţar voru ein stök viđskipti í morgun upp á 4,5 milljarđa króna.” Og: “Viđskiptin í kauphöllinni međ hluti í Landsbankanum voru ţau mestu hjá einstöku félagi í Evrópu í dag.”

 

Manni dettur helst í hug ađ einhver kjölfestufjárfestir í Landsbankanum hafi veriđ ađ selja hlut sinn. Og ţá til hvers? Af ţví ađ ţeir vita eitthvađ og ţá kannski til ađ kaupa hluti í Glitni. Af tvennu illu fyrir Glitnismenn, og ríkiđ, er skárri kosturinn ađ Landsbankinn geri ‘fjandsamlega yfirtöku’ frekar en ríkiđ. Kannski hafa spunameistarar ríkis og Landsbanka veriđ ađ plotta í gćrkvöldi um ađ ţađ liti betur út ef Landsbankinn gerđi Glitnismönnum tilbođ sem ţeir gćtu ekki hafnađ í stađ ţess ađ ríkiđ stćđi í slíku, enda hefur slíkt fengiđ mjög slćmar viđtökur víđa. En hver skyldi ţá hafa keypt hlutinn í Lsb uppá 4,5 milljarđa. Kannski bara ríkiđ sjálft!

Bjorgunarhringur

Undanfariđ hafa ríkisstjórnir víđa veriđ međ björgunarhringi á lofti til ađ bjarga efnahagslífinu á sínu svćđi. En yfirleitt er ţađ gert međ löggjafarvaldinu. - Og svo verđur Alţingi sett í dag!

 


mbl.is Sameining Glitnis og Landsbanka ólíkleg
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Komum öll á Austurvöll eftir hádegi í dag, mćtum ţessum mönnum á ţeirra heimavelli og sýnum ţeim viljann í verki. Tonn af fiđri og ţúsund lítra af tjöru takk!

Guđmundur Ásgeirsson, 1.10.2008 kl. 09:40

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Í BNA á árum áđur voru menn sem voru handbendi stjórnar ríkis tjargađir og fiđrađir, ţ.e. svok. marskálkar. En fyrst voru ţeir gerđir naktir og ţađan af var hćgt ađ tjarga ţá og fiđra. - Ţetta gerđist ekki viđ Austurvöll í dag, enda yfirmáta gamaldags ađferđ, og engu skyri var slett, sem er orđin klisja. En mótmćlaspjöld og frammíköll sem ţiđ voruđ međ, virkuđu fínt!

Ingibjörg Magnúsdóttir, 2.10.2008 kl. 02:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband