Týnir upp í sig brauðmylsnuna

Þessi fallega dúfa sem ég hitti í útjarðinum á lóð Glitnisbanka við sjóinn í gær, hvíslaði því að mér að hún væri tákngervingur hluthafa bankans.

Dufa2

Hún trítlaði þarna í grýttri urðinni og reyndi að týna sér eitthvað í gogginn, en það var ekki mikið að hafa þarna.

 

En lífið hinum megin við götuna virtist ganga sinn vanagang, viðskiptavinir bankans komu og sinntu sínum erindum, eins og ekkert hefði í skorist.

 

En hinn almenni hluthafi er búinn að tapa rúmlega 70 prósendum af hlutum sínum í bankanum frá því á föstudaginn.

 

Glitnir 002


mbl.is Úrvalsvísitalan lækkaði um 16,59%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband