18.7.2008 | 01:02
Blaðamenn á mogga án metnaðar
Já, er það virkilega? Hækkuðu hlutabréf vestan hafs í dag, skv. fyrirsögn á mbl.is?
Síðan kemur fréttin ... sem byrjar á setningunni " Hlutabréf lækkuðu á Wall Street í dag."
Á maður að trúa Mogganum, fyrirsögninni, eða fréttinni? Greinilegt að ónákvæmir blaðasnápar
hafa verið ráðnir í vinnu á sneplinum. Blaðamenn hér hafa greinilega litla getu og lítinn metnað
á að koma frá sér fréttum á trúverðugan hátt.
![]() |
Styrkingar í vikunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:09 | Facebook
Athugasemdir
Nákvæmlega. Þessi frétt er alröng! Skv. cnn.com/money þá hækkaði dow um 0,44%, Nasdaq lækkaði um 1,28% og S&P500 hækkaði um 0,03%.
Menn eru greinilega úti að skíta eins og oft áður!
Magnús Jónsson (IP-tala skráð) 19.7.2008 kl. 01:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.