Til hamingju međ afmćliđ Yoko Ono!

Tók eftir ţví í kvöld, laugardag 18.2. ađ kveikt er á Friđarsúlunni í Viđey, sem er listaverk eftir Yoko Ono til minningar um John Lennon.

Óvanalegt er ađ kveikt sé á súlunni á ţessum tíma. Slökkt er ár hvert 8. desember, daginn sem John var ráđinn af dögum.

En Yoko á afmćli í dag, sem sagt, 90 ára stórafmćli!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

4 Veriđ ávallt glađir í Drottni.

Ég segi aftur: Veriđ glađir.

5 Ljúflyndi yđar verđi kunnugt öllum mönnum.

Drottinn er í nánd.

6 Veriđ ekki hugsjúkir um neitt,

heldur gjöriđ í öllum hlutum óskir yđar kunnar Guđi

međ bćn og beiđni og ţakkargjörđ.

7 Og friđur Guđs, sem er ćđri öllum skilningi,

mun varđveita hjörtu yđar og hugsanir yđar í Kristi Jesú.

8 Ađ endingu, brćđur,

allt sem er satt,

allt sem er göfugt, rétt og hreint,

allt sem er elskuvert og gott afspurnar,

hvađ sem er dyggđ og hvađ sem er lofsvert,

hugfestiđ ţađ.

9 Ţetta, sem ţér hafiđ bćđi lćrt og numiđ, heyrt og séđ til mín,

ţađ skuluđ ţér gjöra.

Og Guđ friđarins mun vera međ yđur. Fil. 4.

Guđmundur Örn Ragnarsson (IP-tala skráđ) 18.2.2023 kl. 20:16

2 Smámynd: Jónatan Karlsson

Give peace a chance - Make love not war

Sú kynslóđ barna sem fćddust, eđa urđu til í nánd viđ síđari heimstyrjöldina, komu til ađ hafa áhrif á gang sögunar međ friđarbođskap og mótmćlum sínum.

Ţessi börn sem gjarna voru kölluđ blómabörn voru hötuđ af mörgum.

Til hamingju Yoko Ono

Jónatan Karlsson, 19.2.2023 kl. 07:37

3 Smámynd: Sigurđur I B Guđmundsson

Sá hljómleika hennar í Háskólabió. Magnađir tónleikar. Mćtti svo henni óvart í Ingólfsstrćti daginn áđur. (Hún var međ lífvörđ međ sér) ekki mín vegna!!

Sigurđur I B Guđmundsson, 19.2.2023 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband