9.9.2020 | 00:02
Lyfjafyrirtæki keppast um að græða á Covid
Greinilegt er að unnið er dag og nótt við að þróa bóluefni við Covid, eins og maður hefur stanslaust heyrt í fréttum. Hef haft á tilfinningunni að maður ætti ekki að láta bólusetja sig við einhverju sem lítil reynsla er af, þegar þar að kemur.
Þetta snýst allt um að vera fyrstur á staðinn og fá allan "businessinn," en rannsókn AstraZeneca fer fram í Oxford.
Stöðva þróun bóluefnis vegna veikinda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.