19.3.2016 | 23:04
Spurning um stöðu forsætisráðherra. Afsögn?
og hvort það væri skynsamlegur tími núna að hann segi af sér. Í mínum hug hefur Sigmundur hegðað sér og haft uppi tilburði eins og einræðisherra. Það er eins og hann fatti ekki eða viti ekki, að þó að hann sé forsætisráðherra, að hann er í raun hluti af teymi, sem samanstendur af íslensku ríkisstjórnini. Ef forsætirráðherra landins hefur ekki fattað að hann er hluti af teymi, sem á að vinna saman að velferð þjóðarinnar, þá er bara kominn tími til að þessi forætisráðherra segi einfaldlega af sér.
Treysti ekki Vilhjálmi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 7.4.2016 kl. 23:12 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.