Forsetafrúin staulast niður í göng - en hver man eftir stríðshjrðáum Víetnömum

sem komu hingað árið 1979? Hópi stríðshrjáðra íbúa Vitetnam, sem fengu hæli á Íslandi það ár. Hluti af hópnum sem fékk hæli á Íslandi, kom með skipi til Malasýu og var þar í mánuð, áður en það komst til Íslands.

Í dag þykir það örugglega lúxsus, að þurfa ekki að dúsa í flóttamannabúðum í meira en mánuð, áður en fjölskylda fær hæli í öruggu landi.

En hvaða gagn gerir það að íslensk forsetafrú staulist niður í gömul stríðsgöng í Víetnam, á dögum allsherjar mannflutninga til Evrópu, sem eiga ekki sinn líka í sögunni, hingað til.


mbl.is Forsetafrúin í stríðsgöngum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Ég held nú að Dorrit megi alveg fara niður í þessi göng ef hún vill. Gott hjá henni að vilja ekki sjá einhverjar eftirlíkingar fyrir túrista. Ef ég fer til Rúmeníu þá vil ég frekar sjá raunverulega kastalann í Tirguviste, þar sem Vlad Dracul bjó heldur en Disney-kastalann í Transylvaníu sem blekktir túristar fá að sjá. Ef ég færi til Póllands, þá vil ég frekar sjá Auschwitz-Birkenau frekar en einhverja eftirlíkingu (ef þannig væri til).

Ingibjörg, hvaða gagn gerir það straumnum af múslímum gegnum Evrópu og frekari islamvæðingu þar, ef Dorrit færi ekki niður í göngin? Hefði það nokkur áhrif? Ég get ekki séð það.

- Pétur D.

Aztec, 8.11.2015 kl. 04:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband