24.10.2015 | 00:00
Formaður Sjálfstæðifslokks er til í að íbúar landsins eignist hlut i þjóðarbökunum
Þetta er göfugt markmið af hálfu formanns Sjálfstæðifslokksins. Spurningin er: hversu verðmætt er 5% hluti í þjóðarbankanum til að deila milli landsmanna? Í mínum huga yrði hver hlutur á íbúa ekki ýkjamikill, enda um mikinn fjölda íbúa að ræða.
Mun skynsamlegra er að hækka persónuafslátt launþega, til að þeir hafi meira milli handanna, en að ýta undir það að almennir launþegar þurfi að fara að braska með einhver hlutabréf í banka, haldandi það að þeir græddu meira á því.
Gefi landsmönnum 5% í bönkum ríkisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 27.10.2015 kl. 00:03 | Facebook
Athugasemdir
Er eitthvað eftir til að eiga, eða eru hrægammasjóðirnir að komast undan því að greiða skatta af öllu því sem þeir eru búnir að ræna heimili þjóðarinnar?
Kveðja frá Houston
Jóhann Kristinsson, 24.10.2015 kl. 04:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.