Íslendinar eiga eftir að skiptast í fylkingar gagnvart flóttamönnum

Fjöldi Íslendinga hefur boðið sig fram til aðstoðar flóttamönnum. En margir Íslendingar eru á móti nýbúum og/eða einstaklingum sem eru annarar trúar en kristni.

Þar sem ég var að vinna við afgreiðslu: fastakúnni á leið út úr búðinni. Hún var yfirleitt klædd síðum pilsum og ég held að hún hafi verið frá Indlandi. Í vinnu í grunnskóla hverfisins. Kannski Búddatrúar. Gamall maður sem verslaði næst á eftir henni hafði á orði, lopamæltur: "þetta er múslimi."

Bara af því að konan var með slðæðu um höfuðið, þá var hún múslimi í huga þess gamla, sem var greinilega ekki sáttur við þá trú.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband