Löggan fékk köku!

Frábćrt hjá Berglindi og fjölskyldu ađ fćra lögreglunni köku. Held ađ fáir hafi hugsun á ađ ţakka lögreglumönnum, og konum, ţegar ţau hafa komiđ á vettvang í varđandi ýmis mál, og unniđ gott starf. Ţađ eru helst iđnađarmenn og ađrar starfsstéttir sem vinna fyrir almenning, sem fá auka umbun sem ţakkir fyrir unnin störf, í formi köku, tertu eđa annars međlćtis međ kaffinu. Held ađ lögreglan sé svolítiđ útundan í ţessu.


mbl.is Fćrđu lögreglunni köku og ţakkir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tvímćlalaust jákvćđustu fréttir sem mađur hefur lesiđ lennnnngi

Grímur (IP-tala skráđ) 5.6.2015 kl. 23:42

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Já, sammála ţér. Ţađ er allt of mikiđ af hryllingsfréttum: slys og annađ neikvćtt. Er orđin nokkuđ "deprimeruđ" eftir fréttir vetrarins.

Hvet blađamenn mbl.is ađ leggja áherslu á góđar og jákvćđar fréttir líka. Ţađ er nauđsynlegt fyrir sálina. viđ ţrífumst ekki eingöntu á fréttum um skandala og neikvćđu.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 7.6.2015 kl. 01:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband