RÚV maður í meðferð - dýrt fyrir okkur skattborgarana

RÚV hefur ekki verið að græða feitt undanfarið. Og veikindafrí starfsmanna vegna áfengisneyslu bæta ekki ástandið. Ég er ekki sammála stjórnvöldum um að sá sem neyti áfengis sé haldinn sjúkdómi. Hvað með t.d. starfsmann á RÚV sem reykir, og vill hætta að reykja? Fengi hann frí á fullum launum í af-reykingarmeðferð?

Fullt af fólki ánetjast ýmsu: áfengi, sígarettum, eyturlyfjum og læknadópi.

Ok, þá er mín spurning: sá sem ánetjast læknadópi og er í vinnu hjá ríkinu, fær viðkomandi veikindafrí á fullum launum til að fara í afvötnun?

En ég óska Sigmari alls góðs, og sakna hans úr Kastljósinu. En hann veður að eiga það við sjálfan sig hvort hann sé virkilega haldinn sjúkdómi eða einfaldlega haldinn ákveðinni fýkn. - Stattu þig strákur!


mbl.is Sigmar í meðferð á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband