Hvenær fara ferðamenn að brjóta og bramla hér á Íslandi?

Kannski er ekkert verðmætt til að brjóta og bramla hér á landi, eða hvað? Það að lita Strokk rauðan kemst sem næst því.

En ferðamenn virðast svífa einskis ef þeir vilja fá "selfie" af sér á ferðamannastöðum. Sbr. frérttina á Mbl.is þar sem ómetanlegt listaverk brotnaði í "selfie."

Ég sé helst fyrir mér að einhver styttan í bænum brotni kannski með svona brambolti á túristum. En helst hef ég áhyggjur af ef lítilsvitandi túristar fari í "selfie" á hættulegum stöðum eins og fjörum eða bara í Strætó bs.


mbl.is Geta „sjálfu“ sér um kennt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru þegar nokkur tilvik þar sem ferðamenn hafa spreyjað málningu á steina og kletta svo slíkt er þegar byrjað á Íslandi.

Gulli (IP-tala skráð) 6.5.2015 kl. 08:12

2 Smámynd: Ingibjörg Magnúsdóttir

Gott hjá þér að benda á þetta, og mikilvægt að þetta sé rifjað upp. T.d. með því að senda inn blogg um þetta og vara við. Mig rámar í þessi atfvik, en get ekki staðest þau.

Mig grunar að töluvert sé um aðila sem eru í sérviskuni, annarlegum hugsjónum, eða bara sjálfsímyndinni (selfie) sem er alveg sama um íslenska náttúru, svo framarlega sem gjörnirnur þeirra komist í umræðu á netið.

Ingibjörg Magnúsdóttir, 10.5.2015 kl. 03:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband