1.5.2015 | 02:42
Kjúklingar að seljast upp - ég vissi það ...
Fór í Bónus á Laugavegi í fyrradag og sá að það var til lítið af kjúklingi. Greip tvo bakka af kjúklingi ásamt pakka af helarskinku. Góðir landar: nú fer að saxast á matvöru í búðum. Og þegar VR fer í verkfall versnar ástandið. Og svo gæti orðið sígarettuskkortur í verkfallinu. Nú er um að gera að hamstra og eiga nóg af ýmsu í yfirvovandi verkföllum. T.d. nóg af kjúklingi og sígarettum. Svo ekki sé talað um mjólk.
Kjúklingaskortur í Bónus | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:58 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.