1.5.2015 | 00:26
Mögnuð myndbönd frá skjálftanum í Nepal, en
dýr hafa sést inni í húsum sem veit á gott. Sá í frétt á Sky í fyrradag, að hundur hélt sig innandyra, væntanlega heima hjá sér, þó að húsráðendur væru á bak og brott.
Þegar stóri Surðulandsskjálftinn reið yfir hér á Íslandi f. rúmri öld síðan hélt fólk til utandyra. En þegar húsdýr, hundar, kettir og fleiri dýr, fóru inní bæjina, þá var það talið merki um að náttúruhamfarirnar væru yfirstaðnar.
Vonandi geta Nepalbúar farið að halda heim á leið. Þeir eiga alla mína samúð.
Fuglar trylltust og fólk flúði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:38 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.