19.4.2015 | 00:22
Ţarf meira öryggi í Strćtó bs.
Ţarf stundum ađ fara međ Strćtó bs. norđur og ţá eru bílbelti í vagninum. En stundum vill til ađ bílstjóri sé ađ tala í farsíma á leiđinni, sem er alls ekki ćskilegt.
Á höfuđborgarsvćđinu eru nokkrir ökuníđingar en i ţeim vögnum eru engin bílbelti. Ég ţekki ţetta á leiđum frá Hafnarfirđi til Rvk. og frá Mjódd ađ miđbć 101, á leiđ 12. Sumir vagnstjórar keyra mjög hratt á ţessum leiđum, ţannig ađ mađur er á nálum og heldur sér í nćsta sćti fyrir framan. En svo eru líka vagnstjórar sem keyra á viđunanlegum hrađa, ţannig ađ mađur getur lesiđ i bók eđa dagblađi á međan ferđ stendur. Ég ţekki muninn.
Nú fer voriđ og sumariđ í hönd, og meira af fólki verđur á ferđinni, og sérstaklega međ börn í för. Ţađ er mikilvćgt ađ öryggi barna sé gćtt á akstursleiđum, en hvernig ţađ er gert veit ég ekki. Heilu leikskólarnir og leikjanámskeiđin fara međ strćtó, t.d. frá Mjódd niđur í miđbć. Sem og foreldrar međ ungabörn í vögnum eđa kerrum.
Ţađ gengur ekki ađ strćtó fullur af börnum sé í hrađaksri á ţessum leiđum. Mikilvćgt er ađ bílstjórar aki hćgar. Mér mér var nóg bođiđ um miđja vikuna á ţessari leiđ: hrađakstur niđur Breiđholtsbraut, eins og ađ bílstjórinn vćri ađ reyna ađ halda tímaáćtlun.
En viti menn: hann staldrađi viđ, viđ Hrafnistu, af ţví ađ hann var fyrr á ferđinni!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.4.2015 kl. 21:55 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.