5.12.2014 | 00:28
Ólöf, öflug kona, í sæti innanríkisráðherra.
Hlustaði á skúbb Rúv manna í gærmorgun þegar þeir fréttu að Ólöf hefði verið ráðin sem ráðherra innanríkis- og dómsmála. Að þeirra mati var þetta nokkuð stór frétt.
Mér líst vel á þessa ráðningu, enda kemur Ólöf vel fyrir og er traustvekjandi einstaklingur.
Ólöf tekur sæti í ríkisstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.