18.10.2011 | 01:37
Hvernig vćri ađ herđa löggćslu í miđbćnum???
Margir hafa tekiđ eftir ţví ađ lítil sem engin sjáanleg löggćsla er í miđbćnum dags daglega. Í erlendum borgum og bćjum eru lögregluţjónar á gangi um helstu götur viđkomandi borga og bćja. En ekki á Íslandi.
Ţar er veriđ ađ spara. Og ţar er spurt eftirá.
Ţađ er skelfilegt ađ engin löggćsla sé í miđbć Reykjavíkur; engir sjáanlegir lögreglumenn til ađ ađstođa gangandi vegfarendur gagnvart drukknum einstaklingum og ţađan af síđur ţegar búđarrán eiga sér stađ.
Nei! Löggćslan tryggir eftirá. Leitar logandi ljósi eftir rćningjum sem höfđu gott nćđi til ađ rćna og rupla, enda engin löggćsla á Laugaveginum. - Ţetta býđur upp á svona alvarlegar uppákomur. Ţví miđur!
Hert landamćragćsla eftir rán | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:59 | Facebook
Athugasemdir
Hárrétt. Og ekki er miđbćrinn betri á kvöldin. Ţá eru ákveđnir stađir eins og stríđssvćđi og stemmingin einkennist af agression. Ekki beint ađlađandi umhverfi ţví midur.
Andri (IP-tala skráđ) 18.10.2011 kl. 09:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.