31.5.2011 | 00:47
Já er það ekki bara fínt mál? Fínt að selja áfengið þarna líka.
Tóbak er ávanabindandi eins og mörg lyf/læknadóp. Áfengið er líka í þessum flokki: lyf/læknadóp, sígarettur og áfengi. Er ekki þá viðeigandi að þetta verði selt á einum og sama staðnum? Fróðlegt væri nú að fá að vita um hversu margir af tillöguflytjendum þessarar þingsályktunartillögu hafa hagsmuni að gæta hvað apótek varðar!!!
En ég ætla að tjá mig betur um þetta mál og sýna fram á að slíkt bann mismuni aðilum sem eru í neyslu. Stay tuned!!!!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.