Skelfilegt ađ borgin hafi fjarlćgt körfubolta körfu sem og

kastala og sandkassa.

Ég ţekki ekki málavöxtu, en skv. fréttinni má skilja á viđmćlanda ađ körfuboltakarfa, sem og sandkassi og klifurkastali hafi veriđ fjarlćgđ í Grafarvogi og jafnvel vegna kvartana eins íbúa (kannski fleiri). Skelfilegt ađ karfa sé fjarlćgđ nú, eftir ađ hafa veriđ uppi í áraug. Hver er eiginlega stefna borgarinnar gagnvart velferđ barna- og unglinga? Eiga ţeir ađ mćna göturnar á međan foreldrarnir krefjast ţess ađ hljóđ sé í hverfinu á međan ţeir hlusta og horfa á fréttir og sápuóperur á öldum ljósvakans?

Eftir ađ hafa lesiđ ţessa frétt, get ég ekki mćlt međ ađ Reykjavík sé barnvćn borg.

Nú ţurfa krakkar virkilega ađ láta hendur standa fram úr ermum og mótmćla niđurtöku körfunnar sem og kassans og kastalans.

Nćsta skref verđur ađ gera skurk í ađ ýta á borgarstjóra og stjórn hans hjá borginni og krefjast ţess ađ krakkar í Reykjavík geti notiđ ţess ađ fá tćkifćri til ađ leika sét úti og ađ borgin viđhaldi viđeigandi leiktćkjum til ţess og heimili ađ sama skapi leik barna á viđeigandi útivistarsvćđum, ţ.e. rólóum og leiksvćđum sem eru í eigu borgarinnar. 

Kannski er nćsta skrefiđ ađ krakkarnir í Grafarvoginum eiga ţess ekki annars kost en ađ mćta međ mótmćlaspjöld niđur í ráđhús uppúr hádeginu á föstudaginn í ţessari viku. Tilefniđ er nćgilega mikiđ. 

ÁFRAM GRAFARVOGSKRAKKAR!!!!


mbl.is Mótmćli í Grafarvogi í kvöld
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband