25.12.2010 | 02:14
Góđi hirđirinn međ misvísandi auglýsingar um afslátt á Ţorláksmessu.
Góđi hirđirinn auglýsti 35 til 50% afslátt af öllu á Ţorláksmessu. Ég beit á agniđ og fór í Góđa hirđinn um kaffleytiđ á Ţorláksmessu. Fann nokkra góđa hluti ásamt 18 stykkjum af tímaritum, sem ég vissi ađ ţeir seldu yfirleitt á 50 kall stykkiđ.
Er ég var ađ vafra ţarna um kemur starfskona ćđandi út af lagernum og ćpir yfir alla búđina: "50% af öllu og 35% afslásttur af öllu í betri stofunni og ţađ sem er innan búđarborđs. 50% afsláttur af öllu draslinu. Ég er farin í frí og óska ykkur gleđilegra jóla." Starfskonan fékk svörun viđ jólakveöjunni. Veit ekki hvort ţađ voru starfsmenn eđa kúnnar sem óskuđu henni gleđilegra jóla, en ţađ skiptir ekki máli.
En ţegar ég kem á kassa međ ţađ sem ég vildi kaupa, spurđi ég hvađ tímaritin kostuđu međ afslćttinum. Svariđ var: "Nei, ţađ er ekki afsláttur af ţessu, viđ förum ekki niđur fyrir 50 krónurnar."
Bendi ţví viđskiptavinum á ađ spyrja hvađ varan kostar, áđur en hún er stimpluđ inn í kassa og/eđa borgađ fyrir hana.
Ţađ er ansi hart ađ fara í búđ sem býđur afslátt á öllu, og ţegar til kastanna kemur, er afslátturinn ekki algjör sannleikur, ţannig ađ á mađur ađ meta auglýsingar Góđa hirđisins sem bara hálf-sannleik eđa bara lygi?
Jólastemning í miđbćnum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.